Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaskemmtanir 19. og 20. desember

19.12.2013

 

Fimmtudaginn 19. desember seinnipartinn fyrir nemendur í 5. - 10. bekk

Litlu-jól og jólaball fyrir nemendur í 6. og 7. bekk frá kl. 17:00 - 19:00 og fyrir 8.- 10. bekk frá kl. 20:00 - 22:30 í sal skólans.

Föstudaginn 20. desember fyrir nemendur í 1. - 5. bekk

Þá hefjum við daginn kl. 9:15 - 11:45.

Síðasta skóladag fyrir jólaleyfi breytum við út af venjulegri stundaskrá í 1. - 5. bekk og mætum prúðbúin til að eiga góða stund og skemmta okkur saman. Við hefjum daginn kl. 9:15. Allir nemendur mæta í heimastofu sína hjá umsjónarkennara. 
Þennan dag er skert viðvera og skóladeginum lýkur um kl. 11:45. Það verður tekið á móti börnum sem þurfa að koma fyrir kl. 8:10 á bókasafni.


 

Til baka
English
Hafðu samband