08.04.2022
Árshátíð í 3. og 4. bekk

Í dag var árshátíð hjá nemendum í 3. og 4. bekk og voru þau með skemmtileg atriði á sal. Nemendur í 3. bsöekk sungu Geimlagið með honum Góa og nemendur í 4. bekk sögðu brandara, sungu lagið Hvernig væri það eftir Daða Frey og sýndu stuttmynd um...
Nánar08.04.2022
Árshátíð í 1. og 2. bekk
Nemendur í 1. og 2. bekk fluttu einfalda útgáfu af Kardemommubænum á árshátíð bekkjanna í dag, föstudag. Nemendur voru duglegir að æfa atriðið í vikunni og stóðu sig mjög vel. Ýmsar þekktar persónur litu dagsins ljós, s.s. Soffía frænka, Kamilla...
Nánar06.04.2022
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út og má finna hér á heimasíðunni undir Skólinn - Fréttabréf
Nánar04.04.2022
Skóladagatal 2022 - 2023
Skóladagatal næsta skólaárs 2022 - 2023 hefur nú verið gefið út og birt á heimasíðu skólans.
Nánar01.04.2022
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í morgun við hátíðlega athöfn í sal skólans. Þátttakendur voru 18 talsins og lásu fyrst úr sögunni "Kennarinn sem hvarf" eftir Bergrúni Írisi Sævarsdóttur og svo ljóð að eigin vali. Ungu lesendurnir stóðu sig allir...
Nánar01.04.2022
Páskabingó - póstur frá foreldrafélagi
Páskabingó í boði foreldrafélagsins og lionsklúbbsins verður haldið þriðjudaginn 5. apríl í matsal skólans.
Nánar31.03.2022
Sigursælir Álftnesingar

Síðastliðna helgi báru nokkrir krakkar úr Álftanesskóla sigur úr býtum í keppnum á vegum félagsmiðstöðvanna og Samfés Ragnheiður Klara Róbertsdóttir 6. bekk hreppti fyrsta sætið í einstaklingsdansi í Danskeppni Samfés með frábærum dansi sem hún samdi...
Nánar28.03.2022
Óskilamunir úr skíðaferð

Enn er eitthvað af óskilamunum úr skíðaferðinni á skrifstofu skólans.
Nánar25.03.2022
Dugnaðarforkar í frístund

Frístundarbörn og -starfsfólk tóku svo sannarlega til hendinni á skólalóðinni í vikunni eftir að snjóinn fór loks að leysa. Með ruslatínslum og pokum við hönd var tekið saman gríðarlegt magn af rusli á víð og dreif um skólalóðina. Frábært framtak hjá...
Nánar18.03.2022
Geðlestin með fræðslu fyrir unglingastigið
Í dag fengu nemendur á elsta stigi Geðlestina frá Geðhjálp í heimsókn með erindi á þeirra vegum og í lokin tók MC Gauti lagið með krökkunum. Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri...
Nánar04.03.2022
Sund og stærðfræði

Í skólaíþróttum er öðru hvoru verið að vinna með samþættingu námsgreina. Í blíðunni fyrir vetrarleyfið fóru margir í tengingasund með risa teningum en þá fá allir að kasta 2-3 teningum og synda jafn margar ferðir og tölurnar reiknaðar saman gefa...
Nánar03.03.2022
Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn væntanlegra nemenda í 1.bekk haustið 2022

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2022 verður haldinn í skólanum fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 17:30-18:30. Gestum er boðið að skoða skólann og frístundaheimilið Álftamýri.
Nánar