Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.06.2022

Leiðbeiningar og fræðsla um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi

Leiðbeiningar og fræðsla um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi
Persónuvernd hefur gefið út nýjar leiðbeiningar og fræðslu um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi. Í leiðbeiningunum er m.a...
Nánar
25.05.2022

Útskrift hjá 10. bekk og skólaslit hjá 1. - 9. bekk

Útskrift hjá 10. bekk og skólaslit hjá 1. - 9. bekk
Þriðjudaginn 7. júní er útskrift hjá nemendum í 10. bekk, hún fer fram í hátíðarsal skólans kl. 17:00. Áætlað er að samkoman standi til kl. 18:30 og eru foreldar/forráðamenn velkomnir í útskriftina. Miðvikudaginn 8. júní er skólaslit hjá nemendum í...
Nánar
24.05.2022

Uppstigningardagur og skipulagsdagur

Uppstigningardagur og skipulagsdagur
Á fimmtudaginn 26. maí er uppstigningardagur sem er löggildur frídagur og föstudaginn 27. maí er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því einnig frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin á skipulagsdaginn fyrir þá nemendur sem þar eru...
Nánar
17.05.2022

Menntastefna Garðabæjar 2022-2030

Menntastefna Garðabæjar 2022-2030
Menntastefna Garðabæjar var samþykkt í bæjarstjórn þann 7. apríl sl. eftir mikla og góða vinnu fjölmargra hagsmunaaðila. Menntastefnu Garðabæjar er ætlað að leggja grunn að farsælu og framsæknu skólastarfi sem einkennist af jákvæðum skólabrag og...
Nánar
13.05.2022

Álftanesskóli í Erasmus samstarfsverkefni

Álftanesskóli í Erasmus samstarfsverkefni
Við í Álftanesskóla erum í Erasmus samstarfsverkefninu “Opening the door to outdoor” með skólum í Leipzig-Þýskalandi, Vianen-Hollandi, Derry-N-Írlandi, Rovinj-Króatíu og Sitia-Krít (Grikklandi). Eins og nafnið gefur til kynna er verkefnið aðallega...
Nánar
05.05.2022

Margæsadagurinn í 2. bekk

Margæsadagurinn í 2. bekk
Það var nóg að gera á Margæsadaginn í 2. bekk. Nemendur fóru í gönguferð til að skoða margæsirnar og var morgunnestið tekið með og borðað utandyra. Þegar heim var komið fengu nemendur svo fræðslu um margæsina og að lokum voru margæsir málaðar á...
Nánar
04.05.2022

Vorhátíð laugardaginn 7. maí kl 13 - 15

Vorhátíð laugardaginn 7. maí kl 13 - 15
Laugardaginn 7. maí kl. 13:00 - 15:00 verður haldin Vorhátíð Álftanesskóla og foreldrafélags skólans. Í þessari viku eru nemendur að vinna fjölbreytt verkefni og verður afrakstur vikunnar sýndur í kennslustofum. Þema vikunnar er Umhverfið. Vonumst...
Nánar
03.05.2022

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram hér í Álftanesskóla í gær, en þá lásu nemendur í 7. bekk sem valdir hafa verið úr Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla svipmyndir úr skáldverki og ljóð. Sigríður...
Nánar
27.04.2022

Ratleikur í 2. bekk

Ratleikur í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk nýttu góða veðrið í dag, mánudag, til að fara í útiratleik. Á stöðvunum þurftu nemendur að leysa ýmsar þrautir sem tengdust bæði íslensku og stærðfræði og skrá svörin á svarblað. Börnin voru mjög kappsöm og unnu vel saman.
Nánar
22.04.2022

Nemendur í 1.bekk fengu hjálma að gjöf

Nemendur í 1.bekk fengu hjálma að gjöf
Í dag komu menn frá Kiwanisklúbbnum Jörfa í Garðabæ og gáfu börnunum í 1.bekk hjálma, buff og endurskinsmerki. Börnin voru mjög glöð að fá hjálmana, spurðu margra spurninga varðandi hjálmanotkun og voru skólanum til sóma. Í lokin þökkuðu þau fyrir...
Nánar
22.04.2022

Líðan Unglinga í Garðabæ - fundur í beinu streymi 27. apríl kl. 20 þar sem niðurstöður könnunar verða kynntar

Líðan Unglinga í Garðabæ - fundur í beinu streymi 27. apríl kl. 20 þar sem niðurstöður könnunar verða kynntar
Nýjar upplýsingar um hagi og líðan barnanna okkar. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin! Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8....
Nánar
08.04.2022

Páskaleyfi 11. - 18. apríl

Páskaleyfi 11. - 18. apríl
Páskaleyfi hefst mánudaginn 11. apríl. Álftamýri er opin fyrir skráð börn dagana 11. - 13. apríl. Kennsla hefst að loknu páskaleyfi skv. stundaskrá þriðjudaginn 19.apríl. Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.
Nánar
English
Hafðu samband