Árshátíð í 3. og 4. bekk
08.04.2022

Í dag var árshátíð hjá nemendum í 3. og 4. bekk og voru þau með skemmtileg atriði á sal. Nemendur í 3. bsöekk sungu Geimlagið með honum Góa og nemendur í 4. bekk sögðu brandara, sungu lagið Hvernig væri það eftir Daða Frey og sýndu stuttmynd um Ragnarök sem nokkrir nemendur gerðu.
Eftir skemmtilega samveru á sal var sameignlegt hlaðborð hjá bekkjunum í stofu.
Hér má sjá nokkrar myndir.