Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frá Heimili og skóla

31.08.2017
Frá Heimili og skóla

Heimili og skóla - landssamtökum foreldra langar að minna á sig nú í skólabyrjun. 
 
Heimili og skóli bjóða upp á ráðgjöf og stuðning við foreldrastarf. einnig er boðið upp á fjölbreytt fræðsluefni og fyrirlestra fyrir foreldra, nemendur og kennara. Margir þekkja Foreldrasáttmálann, Læsissáttmálann og SAFT fræðsluna okkar um örugga netnotkun, en góð vísa er aldrei of oft kveðin og við lumum á ýmsu fleiru í pokahorninu. 

Heimili og skóli 

SAFT - Samfélag, fjölskylda og tækni er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi

 

 

Til baka
English
Hafðu samband