Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppstigningardagur og skipulagsdagur

29.05.2019
Uppstigningardagur og skipulagsdagurÁ morgun fimmtudag er uppstigningardagur og þá er skólinn lokaður. 

Á föstudaginn er svo skipulagsdagur kennara og eru nemendur þá í fríi frá skólasókn. Álftamýri frístundaheimili er opið fyrir þau börn sem þegar hafa verið skráð. 
Til baka
English
Hafðu samband