Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Margæsadagurinn í 1. bekk

10.05.2019
Margæsadagurinn í 1. bekk

Í dag, föstudag, var haldið upp á margæsadaginn í 1. bekk. Nemendur fræddust um margæsina og gengu svo að Bessastaðaafleggjara. Þar skoðuðu börnin margæsina í gegnum sjónauka, borðuðu nesti og nutu þess að vera úti í góða veðrinu. Þegar í skólann var komið aftur bjuggu allir til sína margæs.

Myndir frá deginum eru að finna hér.

Til baka
English
Hafðu samband