Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ævar vísindamaður heimsótti 4.-7. bekk

27.11.2015
Ævar vísindamaður heimsótti 4.-7. bekk

Nemendum úr 4. – 7. bekk var boðið á bókarkynningu hjá Ævari Þór rithöfundi, leikara og vísindamanni. Las hann upp úr nýjustu á bók sinni „Þín eigin goðsaga“ og var með leiðbeiningar hvernig lesa ætti bókina.  Einnig sagði hann frá lestrarátaki  sem hefst 1. janúar 2016 og hvatti þá til að taka þátt.

Nemendurnir voru skólanum til sóma, hlustuðu af athygli og skemmtu sér vel.

Hér má sjá myndir frá heimsókninni.

 

Til baka
English
Hafðu samband