Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ratleikur í 2. bekk

27.04.2022
Ratleikur í 2. bekk

Nemendur í 2. bekk nýttu góða veðrið í dag, mánudag, til að fara í útiratleik. Á stöðvunum þurftu nemendur að leysa ýmsar þrautir sem tengdust bæði íslensku og stærðfræði og skrá svörin á svarblað. Börnin voru mjög kappsöm og unnu vel saman.

Hér eru myndir sem segja meira en mörg orð.

Til baka
English
Hafðu samband