Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorhátíð laugardaginn 7. maí kl 13 - 15

04.05.2022
Vorhátíð laugardaginn 7. maí kl 13 - 15

Laugardaginn 7. maí kl. 13:00 - 15:00 verður haldin Vorhátíð Álftanesskóla og foreldrafélags skólans.

Í þessari viku eru nemendur að vinna fjölbreytt verkefni og verður afrakstur vikunnar sýndur í kennslustofum. Þema vikunnar er Umhverfið. Vonumst til að sjá ykkur sem flest. Erum svo glöð yfir að geta boðið ykkur að koma og skoða skólann.

Sjá nánar dagskrá vorhátíðar hér til hliðar.
Það væri frábært ef nemendur kæmu á hjólum þar sem Dr. Bæk verður á svæðinu og býður uppá fría ástandskoðun hjóla sjá nánari upplýsingar hér að neðan.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband