Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur í 1.bekk fengu hjálma að gjöf

22.04.2022
Nemendur í 1.bekk fengu hjálma að gjöf

Í dag komu menn frá Kiwanisklúbbnum Jörfa í Garðabæ og gáfu börnunum í 1.bekk hjálma, buff og endurskinsmerki.

Börnin voru mjög glöð að fá hjálmana, spurðu margra spurninga varðandi hjálmanotkun og voru skólanum til sóma. Í lokin þökkuðu þau fyrir sig með því að syngja „Vertu til er vorið kallar á þig“ fyrir Kiwanismenn. 

Hér má sjá myndir.

Til baka
English
Hafðu samband