Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.12.2014

Spurningakeppni elsta stigs

Spurningakeppni elsta stigs
Spurningakeppni elsta stigs fer fram í næstu viku. Á mánudaginn keppa lið 7. og 8. bekkja og á þriðjudaginn keppa lið 9. og 10. bekkja. Sigurvegararnir keppa svo til úrslita í íþróttahúsinu fimmtudaginn 19. desember.
Nánar
05.12.2014

Kærleikarnir vel heppnaðir

Kærleikarnir vel heppnaðir
Kærleikarnir voru haldnir dagana 27. og 28. nóvember og var þema þeirra "Frelsi". Árgangar og nemendur voru paraðir saman í vinapör og unnu saman fiðrildi sem er tákn frelsisins, skreyttu og skrifuðu áhrifarík skilaboð á fiðrildin til að hengja á...
Nánar
05.12.2014

Kærleiksverkefni Nemendafélagsins

Kærleiksverkefni Nemendafélagsins
Nemendur skólans hafa styrkt ýmis málefni síðustu ár í staðinn fyrir að skiptast á jólagjöfum. Stjórn nemendafélagsins ákveður hverju sinni hvert styrkirnir fara en í ár var ákveðið að styrkja Fjölskylduhjálp Íslands.
Nánar
03.12.2014

Grænfána tískusýning á Kærleikunum.

Grænfána tískusýning á Kærleikunum.
Grænfána tískusýning er árlegur viðburður og eitt af grænfánaverkefnum skólans sem eru með það meginmarkmið að tengja saman skólann og heimilin. Þátttakendur eru nemendur í 5. og 6. bekk og sýna þau búninga sem foreldrar eða fjölskyldurmeðlimir hafa...
Nánar
02.12.2014

Unndór Egill Jónsson myndlistarmaður hélt sýningu fyrir 7. bekk á dögunum.

Unndór Egill Jónsson myndlistarmaður hélt sýningu fyrir 7. bekk á dögunum.
Fimmtudaginn 27. nóvember kom Unndór Egill Jónsson myndlistarmaður í heimsókn og hélt sýningu á verkum sínum fyrir 7. bekk.
Nánar
02.12.2014

LEGO tækninámskeið fyrir 5.bekk

LEGO tækninámskeið fyrir 5.bekk
Dagana 12. og 13. nóvember fóru nemendur í 5. bekk á LEGO tækninámskeið en það er hluti af innleiðingu nýsköpunar í 5. bekk. Í salnum voru um 100 kíló af tækni-LEGO-kubbum sem hægt var að byggja úr og lærðu nemendurnir að nota t.d. tannhjól, gírun...
Nánar
28.11.2014

Fuglafit Fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit Fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í þriðja sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna hér á heimasíðu skólans undir flipanum Foreldrar - Fréttabréf.
Nánar
26.11.2014

Elítan keppir í Stíl hönnunarkeppni félagsmiðstöðva

Stíll er árleg hönnunarkeppni á milli félagsmiðstöðva þar sem keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema. Keppnin í ár fer fram laugardaginn 29. nóvember og er þema hennar "Tækni". Fyrir hönd Elítunnar félagsmiðstöðvar...
Nánar
26.11.2014

Jóla-og góðgerðadagurinn - Dagskrá

Jóla-og góðgerðadagurinn - Dagskrá
Hinn árlegi Jóla- og góðgerðadagur á Álftanesi verður haldinn laugardaginn 29. nóvember í Íþróttamiðstöðinni á Álftanesi frá kl. 12:00 - 16:00.
Nánar
19.11.2014

Jóla-og góðgerðadagurinn verður þann 29. nóvember frá kl. 12:00 - 16:00

Jóla-og góðgerðadagurinn verður þann 29. nóvember frá kl. 12:00 - 16:00
Hinn árlegi Jóla- og góðgerðadagur á Álftanesi verður haldinn laugardaginn 29. nóvember í Íþróttamiðstöðinni á Álftanesi frá kl. 12:00 - 16:00. Nánari dagskrá verður birt síðar. Foreldrafélagið hvetur félagasamtök og einstaklinga sem hafa áhuga á...
Nánar
19.11.2014

Stóra-Upplestrarkeppnin

Stóra-Upplestrarkeppnin
Í gær var Stóru-Upplestrarkeppninni hleypt af stokkunum hér hjá okkur í Álftanesskóla.
Nánar
18.11.2014

Foreldrafélagið stendur fyrir kynfræðsluerindi með Siggu Dögg fyrir bæði unglinga og foreldra fimmtudaginn 20. nóvember

Foreldrafélagið stendur fyrir kynfræðsluerindi með Siggu Dögg fyrir bæði unglinga og foreldra fimmtudaginn 20. nóvember
Fimmtudaginn 20. nóvember verður boðið upp á kynfræðsluerindi fyrir unglinga og foreldra á Álftanesi. Fyrirlesari er Sigríður Dögg Arnardóttir (Sigga Dögg) og fer fyrirlesturinn fram í hátíðarsal íþróttamiðstöðvar frá kl. 20:30 til 21:30.
Nánar
English
Hafðu samband