Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.01.2015

Spurningakeppni grunnskólanna

Spurningakeppni grunnskólanna
Lið Álftanesskóla er komið í 16 liða úrslit í Spurningakeppni grunnskólanna eftir að lið Hvaleyrarskóla og Lækjarskóla mættu ekki til keppni sem átti að fara fram í Íþróttamiðstöðinni í gær.
Nánar
29.01.2015

Samvera hjá 1. og 2. bekk

Samvera hjá 1. og 2. bekk
Nemendur í 2. KFB með aðstoð Steinunnar Guðnýjar tónmenntakennara héldu samveru í sal skólans fyrir 1. og 2. bekk. Þar sýndu þau leikrit, dans- og söngatriði og lögðu gátur fyrir áhorfendur.
Nánar
29.01.2015

Stuttmynd frá Kærleiksdögunum

Stuttmynd frá Kærleiksdögunum
Á Kærleiksdögunum í nóvember ákváðu sumir hópar í stuttmyndavali að búa til stuttmyndir í tengslum við dagana.
Nánar
25.01.2015

Börn í 1.bekk föndruðu bindi á bóndadaginn

Börn í 1.bekk föndruðu bindi á bóndadaginn
Á bóndadaginn útbjuggu börn í 1.bekk bindi sem þau skreyttu í tilefni dagsins.
Nánar
23.01.2015

Spurningakeppni grunnskólanna

Spurningakeppni grunnskólanna
Spurningakeppni grunnskólanna er fimmtudaginn 29. janúar kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni. Álftanesskóli mun keppa við Hvaleyrarskóla og Lækjarskóla og eru allir velkomnir að koma og horfa á.
Nánar
21.01.2015

Tilraun í Verklegri náttúrufræði á elsta stigi

Tilraun í Verklegri náttúrufræði á elsta stigi
Nemendur á elsta stigi í Verklegri náttúrufræði gerðu tilraun þar sem þau fylltu dósir með heitri vatnsgufu og færðu þær svo yfir og ofan í kalt vatn. Við kuldann þá þéttist vatnsgufan í dósinni og breytist í vatn. Þar sem vatnið tekur mun minna...
Nánar
22.12.2014

Jólakveðja frá Álftanesskóla

Jólakveðja frá Álftanesskóla
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Skóli hefst á nýju ári mánudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar
18.12.2014

Spurningakeppni Álftanesskóla

Spurningakeppni Álftanesskóla
Í dag fimmtudaginn 18. desember voru úrslit í spurningakeppni Álftanesskóla en þar öttu kappi lið 8. og 10. bekkja og bar lið 10. bekkja sigur úr býtum með 11 stigum á móti 7. Lið 10. bekkja keppti svo við skólaliðið sem vann 12 - 9 og lauk...
Nánar
18.12.2014

Samvinna í óveðrinu

Samvinna í óveðrinu
Í óveðrinu í þriðjudaginn skipti samvinna nemenda og kennara miklu máli í matartímanum til að koma öllum örugglega milli skóla og matsalar.
Nánar
17.12.2014

Kærleiksverkefni Nemendafélagsins

Kærleiksverkefni Nemendafélagsins
Nemendur skólans hafa styrkt ýmis málefni síðustu ár í staðinn fyrir að skiptast á jólagjöfum. Stjórn nemendafélagsins ákveður hverju sinni hvert styrkirnir fara en í ár var ákveðið að styrkja Fjölskylduhjálp Íslands. Stjórn nemendafélagsins hefur...
Nánar
17.12.2014

Litlu jól 18. og 19. desember

Litlu jól 18. og 19. desember
Fimmtudaginn 18. desember seinnipartinn fyrir nemendur í 6. - 10. bekk: Litlu-jól og jóladiskó fyrir nemendur í 6. og 7. bekk frá kl. 17:00 - 19:00 og fyrir 8.- 10. bekk frá kl. 20:00 - 22:30 í sal skólans. Föstudaginn 19. desember fyrir nemendur í...
Nánar
16.12.2014

Vegna óveðurs sem nú geisar.

Vegna óveðurs sem nú geisar.
Áríðandi tilkynning frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins vegna óveðurs sem nú geisar. Foreldrar/forráðamenn sæki börnin sín í skóla. Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi...
Nánar
English
Hafðu samband