Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Unndór Egill Jónsson myndlistarmaður hélt sýningu fyrir 7. bekk á dögunum.

02.12.2014
Unndór Egill Jónsson myndlistarmaður hélt sýningu fyrir 7. bekk á dögunum.Samband íslenskra myndlistarmanna býður skólum upp á kynningu á starfi myndlistarmannsins fimmta árið í röð í tilefni af Degi myndlistar. Kynningarnar eru haldnar til að veita ungu fólki innsýn inn í það viðamikla starf sem felst í því að vera myndlistarmaður og bæta þannig grunnþekkingu á starfinu.

Unndór Egill Jónsson kom þann 27. nóvember síðastliðinn til okkar og var með kynningu fyrir nemendur í 7. bekk.

 Hér má sjá nokkrar myndir af sýningunni sem var í sal skólans.

Til baka
English
Hafðu samband