Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Spurningakeppni elsta stigs

11.12.2014
Spurningakeppni elsta stigs

Spurningakeppni elsta stigs fer fram í næstu viku. Á mánudaginn keppa lið 7. og 8. bekkja og lið 7. bekkja skipa þau Gunnar Orri Aðalsteinsson, Katla Sigríður Gísladóttir og Vigdís Sóley Vignisdóttir. Í liði 8. bekkja eru þau Aron Björn H. Steindórsson, Thelma Sif Valdimarsdóttir og Valdimar Matthíasson.

Á þriðjudaginn keppa lið 9. og 10. bekkja og lið 9. bekkja skipa þau Birna Filippía Steinarsdóttir, Bolli Steinn Huginssonog Ella Halldórsdóttir. Í lið 10. bekkja eru Dagný Rósa Vignisdóttir, Elías Kristinn Kristinsson og Jökull Snær Ásbergsson.

Sigurvegararnir keppa svo til úrslita á fimmtudaginn í íþróttahúsinu kl. 9:30 og er foreldrar velkomnir. Eftir úrslitin mun sigurliðið keppa við skólaliðið og svo keppa sigurvegararnir úr þeirri viðureign við lið kennara.

Til baka
English
Hafðu samband