Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.10.2015

Lesið í Nesið

Lesið í Nesið
Dagana 12. og 13. október voru útikennsludagarnir Lesið í Nesið. Þá tóki nemendur þátt í fjölbreyttum útikennsluverkefnum við skólann og í nágrenni hans. Nemendur á yngsta stigi fóru í fjöruferð á mánudeginum og í hreyfistöðvar víðs vegar um...
Nánar
20.10.2015

"Þegar mynd segir meira en 1000 orð" fyrirlestur í boði Foreldrafélagsins

"Þegar mynd segir meira en 1000 orð" fyrirlestur í boði Foreldrafélagsins
Á morgun miðvikudag mun Foreldrafélag Álftanesskóla bjóða öllum nemendum í 5. - 10. bekk upp á fræðslufyrirlestur sem kallast: „Þegar mynd segir meira en 1000 orð“. Fræðslan er í höndum Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur, höfundar verðlaunamyndanna „Fáðu...
Nánar
15.10.2015

Bleikur dagur á föstudaginn

Bleikur dagur á föstudaginn
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla starfsmenn og nemendur Álftanesskóla um að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 16. október eða...
Nánar
09.10.2015

Lesið í Nesið 12. og 13.október

Lesið í Nesið 12. og 13.október
Dagana 12. og 13. október verða útikennsludagarnir Lesið í Nesið. Um er að ræða skerta kennsludaga þar sem unnið verður frá kl. 9:00 til hádegis í fjölbreyttum útikennsluverkefnum. Þeir nemendur sem þurfa að mæta fyrir kl. 9 þessa daga mæta á...
Nánar
07.10.2015

Göngum í skólann dagurinn í dag

Göngum í skólann dagurinn í dag
Göngum í skólann dagurinn fór vel fram í dag í örlítilli rigningu. Nemendur höfðu val um að ganga eða hjóla þar sem Álftanesið er kjörið fyrir hvoru tveggja.
Nánar
02.10.2015

Forvarnardagurinn - Benni Kalli heimsótti nemendur í 10. bekk

Forvarnardagurinn - Benni Kalli heimsótti nemendur í 10. bekk
Berent Karl Hafsteinsson, öðru nafni Benni Kalli kom í heimsókn til nemenda 10. bekkja Álftanesskóla í dag og hélt áhugaverðan fyrirlestur um áhrif þess að fylgja ekki umferðarreglum og þeim alvarlegu afleiðingum sem fylgja umferðarslysum. Benni...
Nánar
02.10.2015

Göngum í skólann dagurinn 7.október

Göngum í skólann dagurinn 7.október
Alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn verður miðvikudaginn 7.október. Þá hafa nemendur val um að ganga eða hjóla þar sem Álftanesið er kjörið fyrir hvoru tveggja. Skólinn hefur ávallt hvatt bæði nemendur sem og fullorðna til að ganga eða hjóla í...
Nánar
24.09.2015

Ester - ný nálgun í forvarnarstarfi

Ester - ný nálgun í forvarnarstarfi
Náum áttum er með morgunverðarfund á Grand-hótel miðvikudaginn 30. september kl. 8:15 - 10:00. Efni fundarins er Ester: ný nálgun í forvarnarstarfi. Sjá nánar auglýsingu.
Nánar
22.09.2015

Hlutastörf í tómstundaheimilinu Frístund skólaárið 2015-2016

Hlutastörf í tómstundaheimilinu Frístund skólaárið 2015-2016
Álftanesskóli auglýsir eftir starfsmönnum í hlutastarf í tómstundaheimilið Frístund skólaárið 2015-2016 Daglegur vinnutími er frá kl. 13:00 -16:00. Menntun, reynsla og hæfni: • Æskilegt er að viðkomandi sé menntaður í tómstunda-, uppeldisfræðum...
Nánar
18.09.2015

Haustfundur í 2.bekk

Haustfundur í 2.bekk
Í morgun 18. september hittust foreldrar barna í 2.bekk á árlegum haustfundi. Farið var yfir helstu þætti í starfi vetrarins. Sú hefð hefur skapast að foreldrar kynnast og vinna verkefni sem tengjast „Uppeldi til ábyrgðar“. Foreldrar barnanna í...
Nánar
11.09.2015

Alþjóðlegur dagur læsis

Alþjóðlegur dagur læsis
Síðastliðinn þriðjudag var alþjóðlegur dagur læsis. Í tilefni dagsins lásu kennarar á yngsta og mið stigi fyrir bekki sína úr bókum sem þeir héldu upp á í barnæsku. Á bókasafninu tóku nemendur þátt í paralestri og kennarar á elsta stigi ræddu við...
Nánar
08.09.2015

Skipulagsdagur föstudaginn 11. september

Skipulagsdagur föstudaginn 11. september
Samkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar föstudaginn 11. september og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. Athugið að Frístund tómstundaheimili Álftanesskóla er einnig lokað þann dag vegna skipulagsdags...
Nánar
English
Hafðu samband