Alþjóðlegur dagur læsis
11.09.2015
Síðastliðinn þriðjudag var alþjóðlegur dagur læsis. Í tilefni dagsins lásu kennarar á yngsta og mið stigi fyrir bekki sína úr bókum sem þeir héldu upp á í barnæsku. Á bókasafninu tóku nemendur þátt í paralestri og kennarar á elsta stigi ræddu við nemendur sína um orsakir og afleiðingar ólæsis í heiminum.
Hér má sjá myndir.