Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.11.2015

Hundur í óskilum með Halldór Laxness á Hundavaði

Hundur í óskilum með Halldór Laxness á Hundavaði
Hljómsveitin Hundur í óskilum heimsótti okkur í byrjun mánaðarins og flutti verkið „Halldór Laxness á Hundavaði“ fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk. Í tilefni af því að 60 ár eru liðin frá því að Halldór Laxness fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum...
Nánar
12.11.2015

Vinátta hjá 1. bekk á Norrænni bókasafnsviku

Vinátta hjá 1. bekk á Norrænni bókasafnsviku
Í tilefni Norrænu bókasafnsvikunni 2015 var nemendum úr 1. bekk boðið á bókasafnið snemma morguns. Búið var að slökkva ljósin og kveikja á nokkrum kertum. Þema þessarar viku var vinátta. Börnin hlustuðu á söguna Börnin í Ólátagötu e. Astrid Lindgren...
Nánar
10.11.2015

Foreldradagur Heimilis og skóla 2015 föstudaginn 13. nóvember

Foreldradagur Heimilis og skóla 2015 föstudaginn 13. nóvember
Foreldradagur Heimils og skóla verður haldinn hátíðlegur í fimmta sinn föstudaginn 13. nóvember nk. Markmiðið með deginum er að veita foreldrum hagnýtar upplýsingar um uppeldi og hvetja til umræðu um foreldrafærni og ígrundun á foreldrahlutverkinu...
Nánar
09.11.2015

Vökunótt 2015

Vökunótt 2015
Fimmtudagskvöldið 12. nóvember verður Vökunótt haldin í skólanum frá kl. 20:00 - 07:00. Þátttakendur eru allir nemendur í 8. - 10. bekk skólans. Sækja þarf um leyfi ef nemendur taka ekki þátt í Vökunótt. Kennsla fellur niður föstudaginn 13. nóvember...
Nánar
05.11.2015

Blár dagur gegn einelti föstudaginn 6. nóvember

Blár dagur gegn einelti föstudaginn 6. nóvember
Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Nemendur munu ræða með umsjónarkennurum sínum um afleiðingar eineltis og vinna verkefni tengd baráttunni. Skólasamfélagið í heild nemendur, kennarar og starfsmenn eru hvattir...
Nánar
23.10.2015

Landshlutafundur Skóla á grænni grein í Álftanesskóla

Landshlutafundur Skóla á grænni grein í Álftanesskóla
Landshlutafundur Skóla á grænni grein verður haldinn í Álftanesskóla miðvikudaginn 28. október kl. 12-17 í hátíðarsal skólans.
Nánar
23.10.2015

eTwinning verkefni nemenda í 5. bekk

eTwinning verkefni nemenda í 5. bekk
eTwinning verkefni sem Anna Svanhildur Daníelsdóttir kennari við skólann vann með 5. bekk í fyrra, The friendship project - Iceland and France, hefur hlotið gæðamerki Landsskrifstofunnar. eTwinning er netsamfélag skóla um alla Evrópu. Kennarar frá...
Nánar
23.10.2015

Vel heppnaður fræðslufyrirlestur í boði Foreldrafélagsins

Vel heppnaður fræðslufyrirlestur í boði Foreldrafélagsins
Fræðslufyrirlesturinn „Þegar mynd segir meira en þúsund orð“ sem Foreldrafélagið bauð nemendum í 5. - 10. bekk upp á í vikunni heppnaðist í alla staði vel. Þar var Þórdís Elva Þorvaldsdóttir að fjalla um öryggi í stafrænum samskiptum. Álftanesskóli...
Nánar
22.10.2015

Heimsókn Ástráðs, félags læknanema til 10. bekkinga skólans

Heimsókn Ástráðs, félags læknanema til 10. bekkinga skólans
Nemendur 10. bekkja skólans fengu heimsókn síðastliðinn þriðjudag frá Ástráði, félagi læknanema. Fjórir læknanemar sáu um forvarnafræðslu tengda kynheilbrigði og bar margt á góma. Ekki var annað að sjá og heyra en að nemendunum líkaði heimsóknin vel...
Nánar
21.10.2015

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla er nú komið á heimasíðu skólans undir flipanum Skólinn - Fréttabréf
Nánar
21.10.2015

Lesið í Nesið

Lesið í Nesið
Dagana 12. og 13. október voru útikennsludagarnir Lesið í Nesið. Þá tóki nemendur þátt í fjölbreyttum útikennsluverkefnum við skólann og í nágrenni hans. Nemendur á yngsta stigi fóru í fjöruferð á mánudeginum og í hreyfistöðvar víðs vegar um...
Nánar
20.10.2015

"Þegar mynd segir meira en 1000 orð" fyrirlestur í boði Foreldrafélagsins

"Þegar mynd segir meira en 1000 orð" fyrirlestur í boði Foreldrafélagsins
Á morgun miðvikudag mun Foreldrafélag Álftanesskóla bjóða öllum nemendum í 5. - 10. bekk upp á fræðslufyrirlestur sem kallast: „Þegar mynd segir meira en 1000 orð“. Fræðslan er í höndum Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur, höfundar verðlaunamyndanna „Fáðu...
Nánar
English
Hafðu samband