Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.03.2017

Flöskuskeyti í 4. bekk

Flöskuskeyti í 4. bekk
Föstudaginn 3. mars duttu nemendur í 4. bekk heldur betur í lukkupottinn þegar pabbi eins nemandans í árgangnum bauðst til að koma með flöskuskeyti Ævars vísindamanns í skólann til að skoða það. Hluti af árgangnum fékk að taka það með í sund og gera...
Nánar
28.03.2017

Margbreytileikanum fagnað í 4. bekk

Margbreytileikanum fagnað í 4. bekk
Í tilefni af Alþjóðlega Downs-deginum 21. mars síðastliðinn klæddust nemendur í 4. bekk mislitum sokkum til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum.
Nánar
24.03.2017

Helga Sigríður í 2. sæti í Stóru upplestrarkeppninni

Helga Sigríður í 2. sæti í Stóru upplestrarkeppninni
Helga Sigíður Kolbeinsdóttir í 7. GE lenti í 2. sæti á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ í gær.
Nánar
20.03.2017

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fjórða fréttabréf þessa skólaárs af Fuglafiti, fréttabréfi Álftanesskóla hefur nú verið gefið út. Það má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
15.03.2017

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í gær við skemmtilega athöfn. Öllum þátttakendum var afhent viðurkenningarskjal ásamt rós að upplestri loknum en fulltrúar skólans árið 2017 eru: Valgerður Eyja Eyþórsdóttir, Helga Sigríður Kolbeins og varamaður er...
Nánar
09.03.2017

Söngatriði í Íþróttamiðstöðinni

Söngatriði í Íþróttamiðstöðinni
Nemendum skólans bauðst í morgun að sjá söngatriði með Aron Brink í Íþróttamiðstöðinni.
Nánar
09.03.2017

Gjöf til skólans

Gjöf til skólans
Ólafur Beinteinn Ólafsson fyrrverandi kennari við Álftanesskóla gaf skólanum 25 eintök af bókinni sinni Fjársjóðurinn ásamt meðfylgjandi geisladiskum. Bækurnar eru gefnar í minningu Þorgeirs Bergssonar heitins véltæknifræðings, en fjögur barna...
Nánar
02.03.2017

4. bekkur styrkir Barnaspítala Hringsins

4. bekkur styrkir Barnaspítala Hringsins
Á Jóla- og góðgerðadeginum þann 26. nóvember síðastliðinn var 4. bekkur með sitt árlega Lukkuhjól þar sem safnað er til góðgerðamála og alls söfnuðust 80.000 kr. Að þessu sinni völdu nemendur að styrkja Krabbameinsfélagið um 40.000 kr. og...
Nánar
02.03.2017

Öskudagur - myndir

Öskudagur - myndir
Mikil gleði og gaman var á öskudaginn en nemendur komu skrautlegir til fara í skólann og mátti sjá hinar ýmsu furðuverur. Eins og hefð er hjá okkur hér í skólanum þá var skemmtileg dagskrá í Íþróttamiðstöðinni þar sem kötturinn var sleginn úr...
Nánar
28.02.2017

Öskudagur og öskudagsskemmtun

Öskudagur og öskudagsskemmtun
Miðvikudaginn 1. mars er öskudagur og er skert viðvera nemanda þennan dag í skólanum samkvæmt skóladagatali Garðabæjar. Skóladagurinn hefst kl. 9:00 og er til kl. 13:00. Skólinn er opinn eins og venjulega frá kl. 7:45 fyrir þau börn sem þurfa að koma...
Nánar
21.02.2017

Skóladagatal 2017-2018

Skóladagatal 2017-2018
Skóladagatal 2017-2018 fyrir grunnskóla Garðabæjar var afgreitt á skólanefndarfundi Garðabæjar 15.febrúar sl. Dagsetningar fyrir samræmd könnunarpróf Menntamálastofnunnar í 4., 7., og 9. bekk verða birtar á skóladagatalinu þegar þær hafa borist...
Nánar
20.02.2017

Innritun nemenda

Innritun nemenda
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2011) og 8. bekk (f. 2004) fer fram dagana 1. - 31. mars nk. Innritað er á vef Garðabæjar www.gardabaer.is. Athugið að nauðsynlegt er að innrita þá nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Innritun lýkur 31. mars...
Nánar
English
Hafðu samband