Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.05.2017

Unglistaleikar og árshátíðir

Unglistaleikar og árshátíðir
Unglistaleikar og árshátíðir miðstigs og elsta stigs voru í síðustu viku.
Nánar
04.05.2017

2. bekkur í heimsókn á Alþingi

2. bekkur í heimsókn á Alþingi
Þriðjudaginn 2. maí fór 2. bekkur í heimsókn í Alþingishúsið. Tekið var á móti bekkjunum og fengu þeir leiðsögn um húsið.
Nánar
28.04.2017

1. maí - baráttudagur verkalýðs

1. maí - baráttudagur verkalýðs
Mánudagurinn 1. maí er baráttudagur verkalýðs. Öll kennsla fellur niður þann dag og eiga nemendur því ekki að mæta í skólann.
Nánar
27.04.2017

"Hvernig líður börnum í íþróttum?" - morgunverðarfundur

"Hvernig líður börnum í íþróttum?" - morgunverðarfundur
Náum áttum er með morgunverðarfund miðvikudaginn 3. maí kl. 8:15 - 10:00 á GRAND-hótel. Efni fundarins er "Hvernig líður börnum í íþróttum?"
Nánar
25.04.2017

Listadagar og árshátíðir 27. og 28. apríl

Listadagar og árshátíðir 27. og 28. apríl
Unglistaleikarnir og árshátíðir nemenda verða haldnar dagana 27. og 28. apríl. Nemendur vinna mismunandi verkefni (sjá dagskrá) Athugið að þessa daga er skóladagurinn mismundi eftir því á hvaða stigi nemendur eru. Frístund er opin eins og...
Nánar
06.04.2017

Þemaverkefni um líkamann í 1. bekk

Þemaverkefni um líkamann í 1. bekk
Nú hafa börnin í 1.bekk lokið við þemaverkefnið um líkamann. Að því tilefni buðu þau foreldrum í morgunheimsókn og kynntu þeim afraksturinn.
Nánar
05.04.2017

Gulur og grænn dagur fyrir páskaleyfi

Gulur og grænn dagur fyrir páskaleyfi
Á föstudaginn verður gulur og grænn dagur hér í skólanum. Páskaleyfi nemenda hefst svo mánudaginn 10. apríl og nemendur mæta aftur að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 18.apríl skv. stundaskrá.
Nánar
03.04.2017

Hettupeysur - fjáröflun 10.bekkja 2017 - UPPFÆRÐ FRÉTT

Hettupeysur - fjáröflun 10.bekkja 2017 - UPPFÆRÐ FRÉTT
Fyrir þá sem komust ekki í gær mánudag verður 10. bekkur aftur með sölu á hettupeysum merktum Álftanesskóla 2017 miðvikudaginn 5. apríl í Íþróttamiðstöðinni kl. 18:30 - 20:00. Fjáröflunin er til að fjármagna útskriftarferðalag nemenda skólans í 10...
Nánar
30.03.2017

Páskabingó 5. apríl

Páskabingó 5. apríl
Páskabingó foreldrafélagsins verður haldið miðvikudaginn 5. apríl.
Nánar
30.03.2017

Boðsundskeppni grunnskólanna

Boðsundskeppni grunnskólanna
Tíu nemendur úr 6. og 7. bekk tóku þátt í boðsundskeppni grunnskólanna í morgun og stóðu sig frábærlega. Álftanesskóli lenti í 10. sæti af 40 skólum.
Nánar
29.03.2017

Flöskuskeyti í 4. bekk

Flöskuskeyti í 4. bekk
Föstudaginn 3. mars duttu nemendur í 4. bekk heldur betur í lukkupottinn þegar pabbi eins nemandans í árgangnum bauðst til að koma með flöskuskeyti Ævars vísindamanns í skólann til að skoða það. Hluti af árgangnum fékk að taka það með í sund og gera...
Nánar
28.03.2017

Margbreytileikanum fagnað í 4. bekk

Margbreytileikanum fagnað í 4. bekk
Í tilefni af Alþjóðlega Downs-deginum 21. mars síðastliðinn klæddust nemendur í 4. bekk mislitum sokkum til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum.
Nánar
English
Hafðu samband