Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarleyfi 17. - 21. febrúar

10.02.2025
Vetrarleyfi 17. - 21. febrúarVikuna 17. - 21. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna.

Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að nemendur mæti endurnærðir og hressir í skólann mánudaginn 24. febrúar skv. stundaskrá. 
Til baka
English
Hafðu samband