Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.02.2016

Öskudagur

Öskudagur
Miðvikudaginn 10. febrúar er öskudagur og er skert viðvera nemanda þennan dag í skólanum samkvæmt skóladagatali Garðabæjar. Skóladagurinn hefst kl. 9:00 og er til kl. 13:00. Skólinn er opinn eins og venjulega frá kl. 7:45 fyrir þau börn sem þurfa...
Nánar
01.02.2016

Agla Bríet og Tómas Torrini í Söngkeppni Kragans

Agla Bríet og Tómas Torrini í Söngkeppni Kragans
Agla Bríet Einarsdóttir og Tómas Torrini Davíðsson tóku þátt fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Elítunnar í Söngkeppni Kragans síðast liðinn föstudag. Þau urðu í fyrstu fjórum sætunum sem þýðir að þau eru að fara að keppa fyrir hönd Elítunnar á...
Nánar
27.01.2016

"Verum ástfangin af lífinu" fyrirlestur í 10. bekk

"Verum ástfangin af lífinu" fyrirlestur í 10. bekk
Í gær, þriðjudag kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn og bauð nemendum 10. bekkja upp á fyrirlesturinn ,,Verum ástfangin af lífinu“. Fyrirlesturinn mæltist vel fyrir hjá nemendunum. Þeir fengu m.a. innsýn í tilgang markmiðasetningar, leiða...
Nánar
13.01.2016

Fræðsla frá Samtökunum '78 í 10. bekk

Fræðsla frá Samtökunum '78 í 10. bekk
Þriðjudaginn 12. janúar fengu nemendur 10. bekkja fræðslu frá Samtökunum ´78. Rúrí og María, jafningjafræðarar hjá Samtökunum, fræddu nemendur meðal annars um kynhneigðir, kynvitund, staðalmyndir og fordóma. Nemendur fengu einnig tækifæri til að...
Nánar
05.01.2016

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Lestrarátak Ævars vísindamanns
1. janúar hófst lestrarátak Ævars vísindamanns aftur. Átakið stendur til 1. mars 2016 og er fyrir alla krakka í 1.-7. bekk. Lestrarátakið virkar þannig að fyrir hverjar þrjár bækur sem nemendur í 1. - 7. bekk lesa fylla þau út miða sem þau sækja á...
Nánar
04.01.2016

Starfsdagurinn 4. janúar

Starfsdagurinn 4. janúar
Við starfsfólk Álftanesskóla hófum starfið 2016 með góðum starfsdegi. Við ræddum hugmyndir að markmiðum til að vinna að fyrir næsta Grænfána og verða þær svo tengdar hugmyndum nemenda og þannig fengin ný markmið sem við getum öll verið sammála um að...
Nánar
31.12.2015

Skipulagsdagur mánudaginn 4. janúar 2016

Skipulagsdagur mánudaginn 4. janúar 2016
Mánudaginn 4. janúar er skipulagsdagur kennara og eru nemendur þá í fríí frá skólasókn. Kennsla hefst á nýju ári þriðjudaginn 5. janúar.
Nánar
18.12.2015

Jólakveðja frá Álftanesskóla

Jólakveðja frá Álftanesskóla
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. ​Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári þriðjudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar
11.12.2015

2. bekkur söng Jólasveinakvæði eftir Jóhannes úr Kötlum

2. bekkur söng Jólasveinakvæði eftir Jóhannes úr Kötlum
Hefð er fyrir því í Álftanesskóla að börn í 2. bekk læri og flytji „Jólasveinakvæði eftir Jóhannes úr Kötlum“. Í dag, fimmtudaginn 10. desember, sungu börnin í 2. bekk hinsvegar ljóðið við lag eftir Guðna Franzson. Foreldrum og verðandi skólabörnum...
Nánar
08.12.2015

Jólaföndur hjá 1. - 3. bekk

Jólaföndur hjá 1. - 3. bekk
1. - 3. bekkur var með sameiginlegt jólaföndur 30. nóvember. Börnin fóru á milli stofa og völdu sér viðfangsefni sem voru í anda grænfánans.
Nánar
08.12.2015

Röskun á starfi grunnskóla vegna veðurs í dag þriðjudaginn 8. desember

Röskun á starfi grunnskóla vegna veðurs í dag þriðjudaginn 8. desember
Röskun verður á starfi grunnskóla vegna veðurs í dag þriðjudag / Primary school services will be disrupted due to weather today Tuesday Vegna veðurs má búast við að starf grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu muni raskast í dag þriðjudag. Skólar eru opnir...
Nánar
07.12.2015

Röskun vegna óveðurs í dag 7. desember

Röskun vegna óveðurs í dag 7. desember
Röskun vegna óveðurs í dag 7. desember. Foreldrar/forráðamenn verði hvattir til að sækja börnin sín fyrir kl. 16:00. Vegna óveðurs sem er spáð á höfuðborgarsvæðinu seinna í dag hefur verið lýst yfir óvissistigi og verklag um röskun á skólastarfi...
Nánar
English
Hafðu samband