Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.03.2016

Boðsundskeppni grunnskólanna

Boðsundskeppni grunnskólanna
Nemendur í 8.-10. bekk tóku þátt í fyrsta sinn í boðsundskeppni grunnskólanna í vikunni. Keppnin er haldin af Sundsambandinu og keppt var í 8x25m boðsundi. Alls tóku 512 nemendur þátt frá 34 skólum og lentu okkar nemendur þau Ari Bergur, Hilmir Ingi...
Nánar
04.03.2016

Innritun í grunnskóla í Garðabæ fyrir skólaárið 2016-2017

Innritun í grunnskóla í Garðabæ fyrir skólaárið 2016-2017
Innritun nemenda í grunnskóla í Garðabæ fer fram dagana 17. mars - 1. apríl rafrænt á vef Garðabæjar www.gardabaer.is Þetta gildir jafnt um nýnema sem og nemendur í 2.- 9. bekk sem óska eftir að flytjast á milli skóla. Áríðandi er að foreldrar...
Nánar
04.03.2016

1000 bóka-partý í 4. bekk

1000 bóka-partý í 4. bekk
Í gær var 1000 bóka-partý í 4. bekk skólans. Undanfarnar vikur hafa nemendur í 4. bekk keppst við að lesa yfir 1000 bækur í lestrarátaki Ævars vísindamanns. Hátíðin fólst meðal annars í gæðastund í Félagsmiðstöð Álftaness sem þau völdu sér sjálf sem...
Nánar
04.03.2016

Nemendaþing í Álftanesskóla

Nemendaþing í Álftanesskóla
Nemendaþing Álftanesskóla var haldið í þriðja sinn þriðjudaginn 1. mars. Nemendur úr 8. - 10. bekk sem eru í félagsmálavali skólans skipulögðu, settu upp og stjórnuðu samræðuhópum undir verkstjórn Hjördísar J. Gísladóttur kennara síns. Þingið var...
Nánar
01.03.2016

Námsviðtöl þriðjudaginn 8. mars

Námsviðtöl þriðjudaginn 8. mars
Þriðjudaginn 8. mars verða námsviðtöl í öllum árgöngum. Foreldrar bóka sjálfir tíma í gegnum Mentor og mikilvægt er að þeir sem eiga fleiri en eitt barn í skólanum bóki viðtöl strax til að þeir fái samliggjandi tíma í viðtölin. Mikilvægt er hins...
Nánar
18.02.2016

Gleði og gaman á öskudag

Gleði og gaman á öskudag
Mikil gleði og gaman var á öskudaginn en nemendur komu skrautlegir til fara í skólann og mátti sjá hinar ýmsu furðuverur. Eins og hefð er hjá okkur hér í skólanum þá var skemmtileg dagskrá í Íþróttamiðstöðinni þar sem kötturinn var sleginn úr...
Nánar
18.02.2016

Umboðsmaður barna heimsótti Álftanesskóla

Umboðsmaður barna heimsótti Álftanesskóla
Umboðsmaður barna kom í heimsókn í Álftanesskóla föstudaginn 5. febrúar síðastliðinn. Þær Ingibjörg Þór og Bríet Eva í 10. bekk (formaður og varaformaður stjórnar Nemendafélags Álftanesskóla ásamt þeim Benedikt Emil og Sveini Hirti í 5. bekk áttu...
Nánar
11.02.2016

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla er nú komið á heimasíðu skólans undir flipanum Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
08.02.2016

Skipulagsdagur og vetrarleyfi

Skipulagsdagur og vetrarleyfi
Mánudaginn 15. febrúar er skipulagsdagur kennara og eru nemendur þá í fríi frá skólasókn. Í framhaldi af því eða dagana 16. til 19. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Frístund er opin bæði á skipulagsdaginn og í vetrarleyfinu og...
Nánar
05.02.2016

Öskudagur

Öskudagur
Miðvikudaginn 10. febrúar er öskudagur og er skert viðvera nemanda þennan dag í skólanum samkvæmt skóladagatali Garðabæjar. Skóladagurinn hefst kl. 9:00 og er til kl. 13:00. Skólinn er opinn eins og venjulega frá kl. 7:45 fyrir þau börn sem þurfa...
Nánar
01.02.2016

Agla Bríet og Tómas Torrini í Söngkeppni Kragans

Agla Bríet og Tómas Torrini í Söngkeppni Kragans
Agla Bríet Einarsdóttir og Tómas Torrini Davíðsson tóku þátt fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Elítunnar í Söngkeppni Kragans síðast liðinn föstudag. Þau urðu í fyrstu fjórum sætunum sem þýðir að þau eru að fara að keppa fyrir hönd Elítunnar á...
Nánar
27.01.2016

"Verum ástfangin af lífinu" fyrirlestur í 10. bekk

"Verum ástfangin af lífinu" fyrirlestur í 10. bekk
Í gær, þriðjudag kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn og bauð nemendum 10. bekkja upp á fyrirlesturinn ,,Verum ástfangin af lífinu“. Fyrirlesturinn mæltist vel fyrir hjá nemendunum. Þeir fengu m.a. innsýn í tilgang markmiðasetningar, leiða...
Nánar
English
Hafðu samband