Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.10.2019

Bleikur dagur föstudaginn 11. október

Bleikur dagur föstudaginn 11. október
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla í Álftanesskóla (starfsfólk og nemendur) að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 11. október eða...
Nánar
02.10.2019

Fundarboð til foreldra barna í Álftanesskóla

Fundarboð til foreldra barna í Álftanesskóla
Foreldrar barna í Álftanesskóla Auka aðalfundur foreldrafélags Álftanesskóla og fundur með bekkjarfulltrúum verður haldinn fimmtudaginn 10. október kl. 20:00 í sal Álftanesskóla. Fundarefni: 1. Kosning í stjórn foreldrafélagsins 2. Staðan í...
Nánar
30.09.2019

Lesið í Nesið miðvikudaginn 2.október - skertur dagur

Lesið í Nesið miðvikudaginn 2.október - skertur dagur
Miðvikudaginn 2. október er hinn árlegi útikennsludagur Lesið í Nesið hjá okkur í Álftanesskóla. Þetta er skertur skóladagur þ.e. nemendur mæta kl. 9:00 í skólann og fara heim að hádegisverði loknum. Álftamýri tekur við þeim nemendum sem þar eru...
Nánar
16.09.2019

Elítan félagsmiðstöð

Elítan félagsmiðstöð
Félagsmiðstöðin Elítan er staðsett í íþróttamiðstöðinni Álftanesi. Hlutverk hennar er að styðja við börn og unglinga í gegnum fjölbreytt tómstundastarf, hópefli og hópastarf. Meginmarkmið starfsins er að veita þeim tækifæri til samveru og stunda...
Nánar
12.09.2019

Skipulagsdagur föstudaginn 13. september

Skipulagsdagur föstudaginn 13. september
Minnum á að skipulagsdagur er í grunnskólum Garðabæjar á morgun föstudag og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. Álftamýri frístundaheimili er opið allan daginn fyrir skráð börn í 1. - 4. bekk.
Nánar
06.09.2019

Álftamýri frístundaheimili skipulagsdaginn 13. september

Álftamýri frístundaheimili skipulagsdaginn 13. september
Föstudaginn 13. september er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. Álftamýri frístundaheimili er opið allan daginn fyrir skráð börn í 1. - 4. bekk. Athugið að skrá þarf börnin sérstaklega þann dag á...
Nánar
03.09.2019

Útivistarreglurnar

Útivistarreglurnar
Við minnum á útivistarreglurnar. Frá 1. september til 1. maí mega 12 ára börn og yngri lengst vera úti til kl. 20 nema í fylgd með fullorðnum og 13-16 ára börn lengst til kl. 22 nema þau séu á heimleið frá viðurkenndri skóla-, æskulýðs- eða...
Nánar
19.08.2019

Skólasetning Álftanesskóla

Skólasetning Álftanesskóla
Skólasetning Álftanesskóla fer fram í íþróttasal íþróttamiðstöðvar föstudaginn 23. ágúst. Tímasetning skólasetninga: Nemendur í 2. - 4. bekk mæta kl. 9:00 Nemendur í 5. - 7. bekk mæta kl. 10:00 Nemendur í 8. - 10. bekk mæta kl. 11:00 Nemendur 1...
Nánar
21.06.2019

Óskilamunir!

Óskilamunir!
Gríðarlegt magn af óskilamunum er hér í skólanum, t.d. vettlingar, húfur, skór, stígvél, sund- og íþróttapokar, jakkar, hjálmar og margt margt fleira! Óskilamunum hefur verið safnað saman á ganginn við hliðina á bókasafninu. Hægt er að nálgast...
Nánar
19.06.2019

Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla

Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla
Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla sumarið 2019 er eftirfarandi: 24. júní til 5. ágúst er lokað vegna sumarleyfa. 6. ágúst til 16. ágúst er opið frá kl. 9:00 til 14:00 Frá 19. ágúst hefst vetrartími skrifstofu. Þá er hún opin frá kl. 7:45 til...
Nánar
19.06.2019

Sumarlestur 2019

Sumarlestur 2019
Sem fyrr er minnt á mikilvægi þess að lesa í sumarfríinu. Rannsóknir sýna að sumarfrí nemenda getur haft í för með sér ákveðna afturför í námi því fyrri þekking og færni gleymist sé henni ekki haldið við. Þessi afturför getur numið einum til þremur...
Nánar
11.06.2019

1. bekkur í hjóla- og fjöruferð

1. bekkur í hjóla- og fjöruferð
Í síðustu skólavikunni fór 1. bekkur í hjólaferð og fjöruferð og fengu blíðskaparveður í báðum ferðum.
Nánar
English
Hafðu samband