Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.06.2019

Vorleikarnir

Vorleikarnir
Vorleikarnir eru á morgun og þá er skertur skóladagur. Skólinn hefst hjá nemendum kl. 9:00 og lýkur kl. 13:00, bókasafnið er opið frá klukkan 8:00 fyrir þá nemendur sem á þurfa að halda og frístundaheimilið Álftamýri tekur við nemendum sem þar eru...
Nánar
03.06.2019

Útskrift hjá 10. bekk og skólaslit hjá 1. - 9. bekk

Útskrift hjá 10. bekk og skólaslit hjá 1. - 9. bekk
Fimmtudaginn 6. júní kl. 17:00 verður útskrift hjá 10. bekk í hátíðarsalnum. Föstudaginn 7. júní eru skólaslit hjá nemendum í 1. - 9. bekk og mæta nemendur í íþróttamiðstöð eftir árgöngum: 1. - 4. bekkur kl. 9:30 5. - 9. bekkur kl. 10:30
Nánar
03.06.2019

1. bekkur í sveitaferð

1. bekkur í sveitaferð
Miðvikudaginn 29. maí fóru nemendur í 1. bekk í sveitaferð að bænum Miðdal í Kjós. Dýrin vöktu eðlilega mikla athygli og kátínu, veðrið lék við mannskapinn og nutu börnin sín vel. Að lokum voru grillaðar pylsur svo allir fóru saddir og sælir heim...
Nánar
29.05.2019

Uppstigningardagur og skipulagsdagur

Uppstigningardagur og skipulagsdagur
Á morgun fimmtudag er uppstigningardagur og þá er skólinn lokaður. Á föstudaginn er svo skipulagsdagur kennara og eru nemendur þá í fríi frá skólasókn. Álftamýri frístundaheimili er opið fyrir þau börn sem þegar hafa verið skráð.
Nánar
21.05.2019

Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla fimmtudaginn 23. maí kl. 20:00

Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla fimmtudaginn 23. maí kl. 20:00
Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla verður haldinn í sal Álftanesskóla fimmtudaginn 23. maí kl. 20:00.
Nánar
15.05.2019

Skóladagatal 2019 - 2020

Skóladagatal 2019 - 2020
Skóladagatal 2019 - 2020 fyrir grunnskóla Garðabæjar hefur nú verið afgreitt á skólanefndarfundi Garðabæjar og samþykkt af skólaráði. Það má nú finna hér á heimasíðu skólans bæði á forsíðu og á síðunni Skólinn - Skóladagatal.
Nánar
10.05.2019

Margæsadagurinn í 1. bekk

Margæsadagurinn í 1. bekk
Í dag, föstudag, var haldið upp á margæsadaginn í 1. bekk. Nemendur fræddust um margæsina og gengu svo að Bessastaðaafleggjara. Þar skoðuðu börnin margæsina í gegnum sjónauka, borðuðu nesti og nutu þess að vera úti í góða veðrinu. Þegar í skólann var...
Nánar
10.05.2019

Afhending hjálma í 1. bekk

Afhending hjálma í 1. bekk
Fimmtudaginn 9. maí komu menn frá Kiwanis færandi hendi og færðu nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma að gjöf. Þeir ræddu við börnin um mikilvægi hjálmanotkunar og þess að hafa hjálmana rétt stillta. Börnin voru að sjálfsögðu himinlifandi með þessa...
Nánar
02.05.2019

Frá Unglistadegi

Frá Unglistadegi
Á Unglistadeginum unnu nemendur fjölbreytt og ólík verkerfni í vinahópum um skólann en þema dagsins var vatn. Hér má sjá nokkrar myndir.
Nánar
29.04.2019

Verkalýðsdagurinn - 1. maí

Verkalýðsdagurinn - 1. maí
Miðvikudaginn 1. maí er verkalýðsdagurinn en þann dag fellur öll kennsla niður og eiga nemendur því ekki að mæta í skólann.
Nánar
29.04.2019

Unglistadagur þriðjudaginn 30. apríl

Unglistadagur þriðjudaginn 30. apríl
Á morgun þriðjudag er Unglistadagur hér í skólanum en þá vinna nemendur í vinapörum á milli árganga í mismunandi verkefnum á vinnustöðvum um skólann. Þemað í ár er „Vatn“ og þemalitur í klæðnaði er blár. Við hvetjum því alla til að mæta í einhverju...
Nánar
24.04.2019

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti
Á morgun fimmtudaginn 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er skólinn lokaður. Álftamýri frístundaheimili er einnig lokað þann dag. Starfsfólk Álftanesskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegs sumars.
Nánar
English
Hafðu samband