Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Álftamýri frístundaheimili skipulagsdaginn 13. september

06.09.2019
Álftamýri frístundaheimili skipulagsdaginn 13. september

Föstudaginn 13. september er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. Álftamýri frístundaheimili er opið allan daginn fyrir skráð börn í 1. - 4. bekk. 
Athugið að skrá þarf börnin sérstaklega þann dag á netfangið fristund@alftanesskoli.is fyrir kl. 12:00 miðvikudaginn 11. september.

Sjá nánar tölvupóst frá umsjónarmanni Álftamýrar.

Til baka
English
Hafðu samband