Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tilraun í Verklegri náttúrufræði á elsta stigi

21.01.2015
Tilraun í Verklegri náttúrufræði á elsta stigi

Nemendur á elsta stigi í Verklegri náttúrufræði gerðu tilraun þar sem þau fylltu dósir með heitri vatnsgufu og færðu þær svo yfir og ofan í kalt vatn. Við kuldann þá þéttist vatnsgufan í dósinni og breytist í vatn. Þar sem vatnið tekur mun minna pláss en gufan verður loftþrýstingurinn inni í dósinni lítill sem enginn. Það leiðir til þess að loftþrýstingurinn fyrir utan dósina kremur hana því það heldur ekkert við fyrir innan.

Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af tilrauninni:

https://www.youtube.com/watch?v=cvc5z9aOn-U&list=UU7c_8_Q5wiBpjGtgRxYcxjQ

https://www.youtube.com/watch?v=sa4NtF2lgvs&index=2&list=UU7c_8_Q5wiBpjGtgRxYcxjQ


 

Til baka
English
Hafðu samband