Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Spurningakeppni Álftanesskóla

18.12.2014
Spurningakeppni ÁlftanesskólaÍ dag fimmtudaginn 18. desember voru úrslit í spurningakeppni Álftanesskóla en þar öttu kappi lið 8. og 10. bekkja og bar lið 10. bekkja sigur úr býtum með 11 stigum á móti 7.

Lið 10. bekkja keppti svo við skólaliðið sem vann 12 - 9 og lauk spurningakeppninni með viðureign skólaliðs og liðs kennara þar sem skólaliðið vann 33 - 28 eftir skemmtilega viðureign.

Hér má sjá myndir frá úrslitunum.
Til baka
English
Hafðu samband