Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námsviðtöl 31. okt. og skipulagsdagur 1. nóv.

24.10.2024
Námsviðtöl 31. okt. og skipulagsdagur 1. nóv.Fimmtudaginn, 31. október, eru námsviðtöl í Álftanesskóla, opnað var fyrir skráningar í viðtölin í gegnum Mentor miðvikudaginn  23. október og opið verður fyrir skráningar til og með  sunnudagsins 27. október.


Föstudaginn 1. nóvember er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því enginn skóli hjá nemendum þann dag.


Frístundaheimilið Álftamýri er opið á fimmtudaginn fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir sérstaklega en á föstudeginum er það lokað.
Til baka
English
Hafðu samband