Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.10.2016

Lausar stöður hjá Álftanesskóla

Lausar stöður hjá Álftanesskóla
Álftanesskóli auglýsir eftir íþróttakennara til starfa í 100% starf. Óskum að ráða viðkomandi frá 1. nóvember 2016. Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru 450 nemendur. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf...
Nánar
13.10.2016

Bleikur dagur á föstudaginn

Bleikur dagur á föstudaginn
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni hvetjum við alla starfsmenn og nemendur Álftanesskóla til að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 14. október...
Nánar
11.10.2016

Lausar stöður hjá Álftanesskóla

Lausar stöður hjá Álftanesskóla
06.10.2016 Álftanesskóli auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf í tómstundaheimilið Frístund skólaárið 2016-2017 Daglegur vinnutími er frá kl. 13:00 -16:00. Menntun, reynsla og hæfni: • Æskilegt er að viðkomandi sé menntaður í tómstunda-...
Nánar
11.10.2016

Opinn fræðslufundur um börn og snjalltæki fyrir alla foreldra í Garðabæ

Opinn fræðslufundur um börn og snjalltæki fyrir alla foreldra í Garðabæ
Opinn fræðslufundur um börn og snjalltæki fyrir alla foreldra í Garðabæ þriðjudaginn 11. október kl. 20-22 í sal Sjálandsskóla. Sjá meðfylgjandi auglýsingu. Fjölmennum héðan af Álftanesi!
Nánar
04.10.2016

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fyrsta fréttabréf þessa skólaárs af Fuglafiti, fréttabréfi Álftanesskóla hefur nú verið gefið út. Það má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
03.10.2016

Norðurljósin í myndmennt

Norðurljósin í myndmennt
Norðurljósin hafa dansað á næturhimninum undanfarna daga og nemendur Álftanesskóla hafa verið að teikna þessar fallegar myndir í myndmennt.
Nánar
03.10.2016

Forvarnarvika í Álftanesskóla 10. til 14. október - bréf frá skólastjóra

Forvarnarvika í Álftanesskóla 10. til 14. október - bréf frá skólastjóra
Dagana 10.-14. október næstkomandi er í fyrsta skipti sérstök Forvarnarvika í öllum grunnskólum Garðabæjar. Við gerum ráð fyrir því að þetta sé upphaf að góðu og öflugu sameiginlegu forvarnar- og fræðslustarfi í Garðabæ. Til forvarnarvikunnar er...
Nánar
English
Hafðu samband