Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasetning og haustfundir Álftanesskóla 2023

15.08.2023
Skólasetning og haustfundir Álftanesskóla 2023

Skólasetning Álftanesskóla fer fram á sal skólans miðvikudaginn 23. ágúst. Nemendur og forráðaaðilar fara að henni lokinni í stofur með umsjónarkennara þar sem haustfundur verður haldinn. Áætlað er að skólasetning og haustfundur taki um 1 - 1,5 klst.

Tímasetning skólasetninga:

Nemendur í 2. - 4. bekk mæta kl. 8:30

Nemendur í 8. - 10. bekk mæta kl. 9:30

Nemendur í 5. - 7. bekk mæta kl. 10:30

Nemendur í 1. bekk mæta kl. 13:00 - haustfundur verður boðaður síðar

 

Nemendur á yngsta stigi (2. - 4. bekk) fá gæslu hjá starfsmönnum skólans á meðan á haustfundum stendur.

 

Til baka
English
Hafðu samband