Unnið gegn einelti
21.11.2022

Á baráttudegi gegn einelti þann 8. nóvember voru margvísleg verkefni unnin í öllum árgöngum.
Miðstigið setti sitt verkefni upp á vegg við aðalinnganginn og vekur það mikla eftirtekt hjá öllum, bæði nemendum og starfsmönnum.
Verkefnið gefur færi á góðu og mikilvægu spjalli um einelti.