Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gul viðvörun þriðjudaginn 28.sept

28.09.2021
Gul viðvörun þriðjudaginn 28.sept

Athugið! Veðurstofa Íslands hefur sett gula veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið, eins og staðan er núna þá gildir hún frá kl 13:00 til miðnættis. Þannig að hún er í gildi meðan börn eru á leið heim úr skóla eða frístund. 

Sjá nánar leiðbeiningar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um röksun á skólastarfi https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

Til baka
English
Hafðu samband