Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjör á öskudegi

18.02.2021
Fjör á öskudegi

Mikil gleði og gaman var á öskudegi hér í skólanum í gær þegar bæði nemendur og starfsfólk klæddu sig upp í tilefni dagsins. Í íþróttahúsinu var mikið um að vera fyrir alla, ýmsar skemmtilegar stöðvar og hoppukastalar í boði foreldrafélagsins. Hér má sjá nokkrar myndir.

Til baka
English
Hafðu samband