Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjöruferð hjá 1. bekk

20.10.2020
Fjöruferð hjá 1. bekk

Fimmtudaginn 15.október fóru nemendur í 1.bekk í ferð í fjöruna í tilefni af útikennsludeginum Lesið í Nesið. Börnin undu sér vel og rannsökuðu lífið í fjörunni. Nemendur fundu m.a. lifandi krabba sem vöktu mikla ánægju. Sjá myndir hér.

Til baka
English
Hafðu samband