Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námsviðtöl þriðjudaginn 27. október

19.10.2020
Námsviðtöl þriðjudaginn 27. októberÞriðjudaginn 27. október er námsviðtaladagur í Álftanesskóla og verða viðtölin rafræn að þessu sinni. Í dag er opnað fyrir skráningar í viðtölin í Mentor. Foreldrar/forráðamenn skrá sig sjálfir í viðtöl á þeim tíma sem hentar best af þeim tímum sem í boði eru. Nánari upplýsingar um námsviðtölin hafa verið send til foreldra/forráðamann í tölvupósti. 
 
Til baka
English
Hafðu samband