Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forvarnarvika Garðabæjar 7. - 14. október

07.10.2020
Forvarnarvika Garðabæjar 7. - 14. október

Hin árlega forvarnavika Garðabæjar verður haldin dagana 7.-14. október 2020. Þema vikunnar er:  ,,AÐ STANDA MEÐ SJÁLFUM SÉR"
Dagskráin fer fram í litlum hópum, innan skóla og á vefmiðlum. Ungmennaráð Garðabæjar mun frumsýna myndbönd sem þau hafa unnið sérstaklega af þessu tilefni.
 

Sjá nánar hér á vefsíðu Garðabæjar. 

Til baka
English
Hafðu samband