Ný stjórn foreldrafélags og fulltrúar í skólaráði
14.10.2019

Á auka aðalfundi foreldrafélagsins sl. fimmtudag var kosin ný stjórn foreldrafélagsins og fulltrúar í skólaráð.
Í stjórninni eru:
Elín Jóhannsdóttir
Elva Dögg Kristjánsdóttir
Guðrún Auður Böðvarsdóttir
María Sturludóttir
Sandra Mjöll Andrésdóttir
Sigrún Halldóra Andrésdóttir
Steinunn Gunnarsdóttir
Í skólaráði eru:
Anna María Karlsdóttir
Ingólfur Vignir Ævarsson