Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forvarnarvika Garðabæjar 9. - 16. október

11.10.2019
Forvarnarvika Garðabæjar 9. - 16. október

Forvarnavika Garðabæjar stendur nú yfir en hún er dagana 9.-16. október 2019. Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „Vinátta er fjársjóður - samvera og umhyggja“. Boðið verður upp á fræðslu og viðburði þessu tengt fyrir foreldra og börn í Garðabæ.

Sjá nánar hér á síðu Garðabæjar

Til baka
English
Hafðu samband