Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólapúlsinn 64% svarhlutfall

01.03.2019
Skólapúlsinn 64% svarhlutfallVið viljum þakka þeim foreldrum sem hafa nú þegar tekið þátt í foreldrakönnun Skólapúlsins fyrir að gefa sér tíma til að svara könnuninni. Við höfum nú náð lágmarks svarhlutfalli sem er 60% en til að fá niðurstöður sem eru samanburðarhæfar öðrum skólum í landinum þarf svarhlutfall að ná 80%. Gott væri ef þeir foreldrar sem eiga eftir að svara könnuninni gætu gert það í dag eða um helgina en lokadagur hennar er mánudagurinn 4. mars. Við viljum endilega fá að vita hvað við erum að gera gott í skólastarfinu okkar og hvað við getum gert betur.
Til baka
English
Hafðu samband