Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Læsi í krafti foreldra - viðburður 2. nóvember

01.11.2018
Læsi í krafti foreldra - viðburður 2. nóvember

Heimili og Skóli – landssamtök foreldra halda Foreldradaginn árlega og nú í samstarfi við Menntamálastofnun. Viðburðurinn ber yfirskriftina Læsi í krafti foreldra.
Læsisuppeldi er umhyggja fyrir barninu en markmiðið málþingsins er að vekja foreldra til vitundar um mikilvægi læsisuppeldis.

Streymt verður frá viðburðinum á Facebook-síðum Heimilis og skóla og Menntamálastofnunar.

Til baka
English
Hafðu samband