Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Borð fyrir einn - lokaverkefni nemenda í 9. bekk

01.06.2018
Borð fyrir einn - lokaverkefni nemenda í 9. bekk
Í gær var sýning á lokaverkefnum nemenda í 9. bekk í list- og verkgreinum. Þema sýningarinnar var "Borð fyrir einn" sem er afrakstur vinnu vetrarins. Hver nemandi hannaði kökudisk, tertuspaða eða tertuhníf, diskamottu eða servíettu og uppskriftarbók. Verkefnin eru metin til lokaeinkunnar úr grunnskóla og var einstaklega gaman að sjá hve fjölbreytt og falleg þau voru. 

Hér má sjá myndir.
Til baka
English
Hafðu samband