Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Spurningakeppni grunnskólanna

21.03.2018
Spurningakeppni grunnskólannaÍ gær lauk spurningakeppni grunnskólanna en hún fór fram í Árseli. Álftanesskóli lauk keppni í 3. sæti. Laugarlækjarskóli varð í fyrsta sæti og Árbæjarskóli í öðru. Í liði Álftanesskóla eru Hákon Davíð Heiðarsson, Katla Sigríður Gísladóttir og Kolbeinn Högni Gunnarsson. Varamaður er Andrés Bjarnar Eiríksson. Við óskum spurningaliðinu okkar til hamingju með flottan árangur. 

Hér má sjá myndir frá keppninni. 
Til baka
English
Hafðu samband