Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýr umsjónarmaður Frístundar

17.01.2018
Nýr umsjónarmaður Frístundar

Nýr umsjónarmaður Frístundar Örn Arnarson tómstunda- og félagsmálafræðingur tók til starfa 10. janúar sl. Örn hefur lokið B.A. námi í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ- menntavísindasvið og er núna í MA námi í sömu fræðum. Örn hefur starfað á tómstundaheimili og einnig sem stuðningsfulltrúi í grunnskóla.Íris Ósk sem leyst hefur af í starfi umsjónarmanns Frístundar frá áramótum hefur verið Erni til aðstoða og verður það næstu daga einnig.

Við bjóðum Örn hjartanlega velkominn til starfa.

Skólastjóri

Til baka
English
Hafðu samband