Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skipulagsdagur og vetrarleyfi

08.02.2016
Skipulagsdagur og vetrarleyfi

Mánudaginn 15. febrúar er skipulagsdagur kennara og eru nemendur þá í fríi frá skólasókn. Í framhaldi af því eða dagana 16. til 19. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar.
Frístund er opin bæði á skipulagsdaginn og í vetrarleyfinu og verða foreldrar sem ætla að nýta sér það að skrá börn sín með tölvupósti til Jóhönnu umsjónarmanns (johanna@alftanesskoli.is) í síðasta lagi miðvikudaginn 10. febrúar.

Til baka
English
Hafðu samband