Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öll íþróttamannvirki Garðabæjar lokuð frá kl. 17:00 sökum óveðurs

07.12.2015
Öll íþróttamannvirki Garðabæjar lokuð frá kl. 17:00 sökum óveðurs

Vegna viðvörunar almannavarna verða öll íþróttamannvirki Garðabæjar lokuð frá kl. 17:00 í dag, mánudaginn 7. desember sökum óveðurs. Búast má við ófærð og mjög slæmu veðri.

Þetta á við um Sjálandsskóla, Mýrina (TM-höllin), Álftaneslaug og íþróttahús, Ásgarðslaug og íþróttasali. Öllum útiæfingum hefur verið aflýst einnig.

Til baka
English
Hafðu samband