Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. bekkur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

05.06.2015
1. bekkur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Í gær fimmtudag fór 1.bekkur í sína vorferð. Farið var í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Börnin fengu fræðslu og leiðsögn um húsdýragarðinn. Síðan borðuðu þau nesti, léku sér í hinum ýmsu leiktækjum, snæddu pylsur í hádegisverð og léku sér meira. Dagurinn heppnaðist í alla staði vel, börnin voru til fyrirmyndar og skemmtu sér vel.

Hér má sjá myndir úr ferðinni.

Til baka
English
Hafðu samband