Upptaka frá Grease söngleiknum í 3. og 4. bekk
10.04.2015
Í lok síðasta mánaðar sögðum við frá því að nemendur í 3. og 4. bekk sýndu Grease söngleikinn á árshátíð sinni. Í fréttinni var vísað í myndband af söngleiknum en fyrir mistök vantaði seinna hluta af sýningunni. Hér að neðan má sjá upptöku frá öllum söngleiknum.