Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleði og gaman á öskudag

19.02.2015
Gleði og gaman á öskudag

Mikil gleði og gaman var á öskudaginn en nemendur komu skrautlegir til fara í skólann og mátti sjá hinar ýmsu furðuverur.

Eins og hefð er hjá okkur hér í skólanum þá var skemmtileg dagskrá í Íþróttamiðstöðinni þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni og nemendur gátu leikið sér í risarólu, hoppuköstulum, bandý og fleiru skemmtilegu.

Hér má sjá myndir frá öskudeginum.

Til baka
English
Hafðu samband