Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Spurningakeppni grunnskóla

28.03.2014

Í spurningakeppni grunnskólanna vann fyrir stuttu lið Álftanesskóla lið grunnskólans á Hellu 13 - 11 enn þetta var liður í 16 liða úrslitum. Keppnin fór fram í Álftanesskóla.

 

Á myndinni má sjá lið Álftanesskóla ásamt Gettu betur liðið MH en tveir úr því liði voru í Álftanesskóla og kepptu fyrir hönd skólans í ófáum spurningakeppnum og unnu meðal annars Vitann fyrir spurningakeppnina Veistu svarið í Hafnarfirði þegar þeir voru í 10 bekk.

Lið Álftanesskóla skipa

  • Guðmundur Ingi Bjarnason
  • Sigurjón Björn Torfason
  • Örvar Ágústsson 

Lið MH skipa

  • Kristinn Már Bjarnason
  • Leifur Geir Stefánsson
  • Þórgnýr Einar Albertsson

Til baka
English
Hafðu samband